Úrslitaleikur 5. flokks á Grindavíkurvelli

  • Fréttir
  • 8. september 2020

5. flokkur drengja hjá Grindavík leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitil A-liða í ár eftir frábært knattspyrnusumar. Leikið verður gegn Breiðabliki í úrslitum og hefur KSÍ ákveðið að leikurinn fari fram á Grindavíkurvelli.
Leikurinn fer fram kl. 17.00 á föstudag á Grindavíkurvelli. Settur verður upp sérstakur 7 manna völlur fyrir framan áhorfendastúkuna þannig að aðstaða fyrir leikmenn og áhorfendur verði til fyrirmyndar.

Jafnframt verður leikurinn sýndur á GrindavíkTV.

Af sjálfsögðu verður frítt á leikinn en við viljum biðja fólk um að dreifa vel úr sér í stúkunni og huga að sóttvörnum.

Áfram Grindavík

Knattspyrnudeild UMFG


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG