Tónlistarveisla í kvöld

  • Fréttir
  • 11. júlí 2020

Nú um hásumarið kunna einhverjir að vera heimavið og líklega er hér fjöldinn af gestum ef marka má tjaldsvæðið í Grindavík sem er svo gott sem fullt. Tveir staðir í Grindavík bjóða upp á tónlistarveislu í kvöld, laugardagskvöldið 11. júlí en það eru Fish House og Salthúsið. 

Hérna má nálgast viðburði kvöldsins:

Fish House

Salthúsið


Deildu ţessari frétt