Allir á völlinn í kvöld

  • Fréttir
  • 9. júlí 2020

Í kvöld mætast lið Grindavíkur og Álftanes í 2.deild kvenna í fótbolta. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og byrjar klukkan 19:15. Styðjum stelpurnar í því að halda sigurgöngu sinni áfram frá seinasta leik en þá lögðu þær ÍR að velli með 3-1 sigri. Ný andlit hafa komið inn í kvennaliðið á síðustu vikum en um það má lesa á heimasíðu UMFG

Hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja okkar stelpur. 

Áfram Grindavík!

 


Deildu ţessari frétt