Grindavík áberandi í Ćvintýralandinu

  • Fréttir
  • 7. júlí 2020

Blaðið Ævintýralandið - ferðalag um Ísland er komið út en blaðið fjallar um ferðatækifærin á Íslandi. Grindavík er áberandi í blaðinu en sveitarfélagið er með baksíðu blaðsins auk þess nokkuð er fjallað um þær náttúruperlur sem hér eru og þá afþreyingu sem í boði er eins og golfvöllinn. Fjallað er um Bláa Lónið, Brimketil, Gunnuhver og Guðbergsstofu. Hægt er að nálgast blaðið rafrænt á þessum tengli. 

Blaðið er frítt og liggur frammi á þjónustustöðvum N1. 


Deildu ţessari frétt