Grunnnámskeiđ í reiđhjólaviđgerđum í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. júní 2020

Í tilefni af Hjóla- og göngudögum stendur Grindvíkingum til boða að sækja grunnnámskeið í reiðhjólaviðgerðum á morgun, föstudaginn 26. júní. Námskeiðið stendur yfir frá kl. 9:00-13:00. 

Dagskráin er á þessa leið:

1. Hjólið yfirfarið
2. Stellið stillt
3. Gert við sprungið dekk 
4. Skipt um bremsupúða 
5. Stilltir gírar

Viðgerðarnámskeiðið er opið öllum og er frítt - en greiða þarf 1.500 kr. staðfestingargjald sem fæst endurgreitt þegar námskeiði lýkur. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Fyrstir koma fyrstir fá.

Námskeiðið fer fram í húsnæði björgunarsveitarinnar Þorbjarnar að Seljabraut 10.

Þátttakendur koma með eigin hjól og vinna í þeim. Unnið er tveir og tveir saman. Skráning fer fram hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG