Gengiđ og hjólađ um Grindavík

  • Fréttir
  • 23. júní 2020

Miðvikudaginn 24. júní gefst íbúum tækifæri á að ganga og hjóla um Grindavík með starfsfólki Grindavíkurbæjar og fulltrúum Hjólafærni á Íslandi. Gönguferðin hefst við íþróttahúsið kl. 13:00 og hjólaferðin kl. 14:45. Markmiðið með ferðunum er að rýna það sem betur má fara og því gefst einstakt tækifæri til að eiga samtal við starfsfólk sveitarfélagsins. 

Ferðirnar eru liður í Hjóla- og göngudögum í Grindavík 2020

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG