Nemendur á söngnámskeiđi sungu í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 23. júní 2020

Í júní bauð Berta Dröfn Ómarsdóttir upp á söngnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-13 ára. Hópurinn stóð sig vel og söng í lok námskeiðsins fyrir íbúa og gesti í Víðihlíð. 

Á námskeiðinu var farið yfir undirstöðuatriði í söngtækni og framkomu. Unnið var markvisst að viðhalda og varðveita sönggleði, sköpunarkraft og sjálfstraust nemenda. Hver nemandi fékk hljóðupptöku af sér syngja sem unnin var í samstarfi við Haffa Tempó.

Meðfylgjandi myndir og myndband var tekið í Víðihlíð þegar hópurinn sýndi glæsilegan afrakstur á námskeiðinu. 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 14. júlí 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Fréttir / 8. júlí 2021

Hvolpasveitin í Grindavík

Fréttir / 6. júlí 2021

Gamli bćrinn og sveitin í Grindavík

Fréttir / 23. júní 2021

Ađstođarmatráđur óskast í 50% stöđu

Fréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Fréttir / 1. júlí 2021

Hekla Eik besti ungi leikmađurinn

Fréttir / 25. júní 2021

Klara Bjarnadóttir nýr formađur UMFG