Fundur 97

  • Frćđslunefnd
  • 20. maí 2020

97. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 20. maí 2020 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,
Sævar Þór Birgisson, varamaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áhyernarfulltrúi. Gígja Eyjólfsdóttir áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1.     Skóladagatal Króks 2019-2020 - 1904069
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks óskar eftir því að skipulagsdagur sem vera átti í mars en nýttist ekki vegna covid 19 verði settur 3. júní. 
Fræðslunefnd samþykkir breytingu á skipulagsdegi. 
        
2.     Skóladagatal Laut 2019-2020 - 1904070
    Skólastjóri Lautar óskar eftir því að skipulagsdagur sem vera átti í mars en nýttist ekki vegna covid 19 verði settur 4. júní. 
Fræðslunefnd samþykkir breytingu á skóladagatali. 
        
3.     Skóladatal 2020-2021 - 2005054
    Skólastjóri leggur fram skóladagatal næsta skólaárs. 
Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar. 
        
4.     Skóladagatal 2020-2021 - 2005053
    Skólastjóri Lautar leggur fram skóladagatal fyrir næsta skólaár. 
Fræðslunefnd frestar málinu til næsta fundar. 
        
5.     Inntaka barna á leikskóla haust 2020 - 2005052
    Lagðar fram upplýsingar um stöðu biðlista n.k. haust. 
        
6.     hvatningarverðlaun fræðslunefndar 2020 - 2003010
    Rætt um að engar tilnefningar hafa borist sem er líklega vegna ástandsins á vorönn. 
Fræðslunefnd samþykkir að auglýsa aftur eftir tilnefningum vorið 2021. 
        
7.     Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins 2020 - 2005055
    Skólastjóri Heilsuleikskólans Króks kynnir niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins. 
        
8.     Starfsumhverfi leikskóla og menntun kennara - 1809013
    Skólastjórar leikskólanna harma ákvörðun bæjarráðs um bætt starfsumhverfi leikskóla þar sem bæjarráð hafnar fimm af átta liðum. Tillögurnar átta voru unnar af starfsfólki leikskólanna, stjórnendum, starfsfólki fræðslusviðs og lagt fyrir fræðslunefnd sem tók vel í tillögurnar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:22


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82