Fundur 96

  • Frćđslunefnd
  • 12. maí 2020

96. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 7. maí 2020 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður,Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður,Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri,Halldóra Sif Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. Skipulagsdagar skólanna 2020-2021 - 2005010

Lagðar fram til kynningar hugmyndir um skipulagsdaga skólanna á næsta skólaári sem unnið var á fundi með stjórnendum og fulltrúum foreldra. Reynt er að samræma skipulagsdaga eftir mætti innan sveitarfélags. Lagt fram til kynningar.

2. Skóladagatal grunnskóla 2020-2021 - 2005004

Skólastjóri Grunnskóla leggur fram skóladagatal fyrir skólaárið 2020-2021. Fræðslunefnd samþykkir fram lagt skóladagatal með fyrirvara um að skólaráð geri ekki athugasemd við skóladagatalið.

3. Kynning á niðurstöðum samræmdra prófa í 9. bekk vor 2020 - 2005005

Skólastjóri kynnir niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 9. bekk sem fram fór í vor. Lagt fram til kynningar.

4. Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069

Pétur Breiðfjörð fulltrúi í bygginganefnd grunnskóla mætti á fundinn undir þessum lið og fór yfir stöðu mála. Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með drög að viðbyggingu Hópsskóla og leggur áherslu á að jarðvinna fari fram í sumarleyfi skólans til að tryggja öryggi og starfsumhverfi nemenda og starfsmanna.

5. Starfsmannakönnun Skólapúlsins vor 2020 - 2005002

Lagðar fram niðurstöður úr starfsmannakönnun Skólapúlsins sem fór fram í mars. Fræðslunefnd lýsir ánægju með góðan stuðning við kennara og starfsumhverfi þeirra.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82