Fundur 94

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 6. maí 2020


94. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í gegnum fjarfundabúnað, 24. apríl 2020 og hófst hann kl. 13:00.


Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Kórónuveiran COVID-19 - 2003020
    Farið yfir þær aðgerðir sem gripið hefur verið til á frístunda- og menningarsviði vegna Covid-19 og samkomubanns, s.s. breytingar á viðburðum og opnunartímum stofnana. 
        
2.     Sjóarinn síkáti 2020 - 1910071
    Sjóarinn síkáti mun ekki fara fram um sjómannadagshelgina í ár í ljósi aðstæðna í samfélaginu. 
        
3.     Hátíðarhöld 17. júní 2020 - 2004025
    Rætt um fyrirkomulag hátíðarhalda í tilefni af 17. júní. Sviðsstjóri mun vinna áfram í málinu. 
        
4.     Heiti hátíðarsvæðis fyrir neðan Kvikuna - 2003013
    Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að viðburðatorgið neðan við Kvikuna verði nefnt Húllið. Heitið er sótt í hafsvæðið milli Reykjaness og Eldeyjar. Röstin er í Húllinu og viðeigandi að viðburðir í Grindavík fari fram í Röstinni eða Húllinu. 
        
5.     Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2020 - 2002073
    Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samhljóða að veita Kristínu Pálsdóttur menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2020 fyrir framlag sitt til barnamenningar. 
        
6.     Ráðning forstöðumanns Þrumunnar - 2004030
    Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Þrumunnar rann út 22. apríl sl. Eftirfarandi fjórir sóttu um starfið. 

Eiríkur Jóhannesson 
Elínborg Ingvarsdóttir 
Melkorka Ýr Magnúsdóttir 
Rakel Ósk Ólafsdóttir 

Sviðsstjóri mun vinna málið áfram. 
        

7.     Vinnuskóli Grindavíkurbæjar 2020 - 1912037
    Sviðsstjóri fór yfir undirbúning fyrir Vinnuskóla Grindavíkurbæjar í sumar. 
        
8.     Ósk um aðstöðu fyrir Pílufélag Grindavíkur - 1809007
    Frestað til næsta fundar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30.         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566