Fundur 92

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 6. maí 2020

92. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  4. mars 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Pétur Rúðrik Guðmundsson, varamaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Verklagsreglur vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur - 2001080
    Rætt um mögulegar breytingar á verklagsreglum vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur. Sviðssjóra falið að leggja fram tillögur að breytingum á næsta fundi nefndarinnar í samræmi við umræður á fundinum. 
        
2.     Styrkir vegna íþróttaafreka 2020 - 2002072
    Frestur til að sækja um fræðslustyrki rann út 25. febrúar sl. Ein umsókn barst nefndinni. Samþykkt að styrkja Anton Inga Rúnarsson og Milos Jugovic um samtals 100.000 kr. vegna kynnisferðar til Serbíu. 
        
3.     Samstarf sundlauga á Suðurnesjum - 2002076
    Lagt fram minnisblað samráðshóps um heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum. Samráðshópurinn leggur til við sveitarfélögin á Suðurnesjum að: 

a) fella niður gjöld fyrir börn og ungmenni yngri en 18 ára þvert á sveitarfélög. 
b) árskort í sundlaugarnar gildi á milli sundlauga á Suðurnesjum. 

Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að öll árskort í sundlaugar á Suðurnesjum gildi á milli lauga á svæðinu að því gefnu að önnur sveitarfélög á Suðurnesjum samþykki tillögur samráðshópsins. 
        
4.     Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2020 - 2002073
    Pétur Rúðrik Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu og umfjöllun málsins. 

Rætt um tilnefningar til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2020. 
        
5.     Menningarvor í Grindavík 2020 - 2001081
    Dagskrá Menningarvors í Grindavík 2020 lögð fram.
        
6.     Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 1903070
    Lögð fram drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar. Sviðsstjóri mun vinna áfram í málinu. 
        
7.     Ráðning forstöðumanns íþróttamannvirkja - 2002004
    Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja rann út 26. febrúar sl. Eftirfarandi sex sóttu um starfið. 

Einar Jónsson 
Eiríkur Leifsson 
Jóhann Árni Ólafsson 
Magnús Már Jakobsson 
Orri Freyr Hjaltalín 
Páll Valur Björnsson 

Sviðsstjóri mun vinna málið áfram. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:40.

     
         


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101