Próf tónlistarskólans á netinu
- Tónlistaskólafréttir
- 3. apríl 2020
Starfsfólk tónlistarskólans hefur nú verið að undirbúa prófatöku nemenda í gegn um netið. Tónfræðiprófin hefjast í dag og hljóðfæraprófin í kjölfarið. Kennarar skólans verða í sambandi við sína nemendur um tímasetningu hljóðfæraprófanna, prófareglur og hvernig skil á prófunum fara fram en prófatíma skólans lýkur 19. apríl nk. Þeir sem ekki eiga möguleika á að taka próf í gegn um netið eru beðnir um að hafa samband við sinn kennara og fá þeir nemendur þá umsögn og vetrareinkunn kennara.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 26. febrúar 2021
Fréttir / 24. febrúar 2021
Fréttir / 24. febrúar 2021
Fréttir / 23. febrúar 2021
Höfnin / 23. febrúar 2021
Fréttir / 22. febrúar 2021
Fréttir / 22. febrúar 2021
Fréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 19. febrúar 2021
Fréttir / 18. febrúar 2021
Fréttir / 17. febrúar 2021
Fréttir / 15. febrúar 2021
Fréttir / 15. febrúar 2021
Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 11. febrúar 2021
Fréttir / 10. febrúar 2021
Fréttir / 10. febrúar 2021