Fundur 505

  • Bćjarstjórn
  • 1. apríl 2020

505. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 31. mars 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Guðmundur L. Pálsson, aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður og
Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður í gegnum fjarfundabúnað. 

Einnig sátu fundinn: 
Fannar Jónasson, bæjarstjóri og Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar leggur forseti til að öll mál fundarins verði rædd fyrir luktum dyrum. 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Breyting á sveitarstjórnarlögum til að bregðast við neyðarástandi - 2003061
    Til máls tók: Sigurður Óli. 

Tillaga 
Með vísan til VI. bráðabirgðaákvæðis sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og ákvörðunar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra dags. 18. mars 2020, er lagt til að bæjarstjórn Grindavíkur samþykki að heimilt verði að nota fjarfundabúnað á fundum bæjarstjórnar og fundum nefnda og ráða Grindavíkurbæjar. 
Auk þess er lagt til að leiðbeiningar um framkvæmd fjarfunda, sem fyrir fundinum liggja, verði samþykktar. 

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
        
2.     Leynisbrún 4 - umsókn um byggingarleyfi - 2001082
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Helga Dís, Páll Valur og Hjálmar. 

Guðmundur Pálsson vék af fundi við umræður og afgreiðslu málsins. 

Sótt er um byggingarleyfi vegna framkvæmda við Leynisbrún 4. Grenndarkynning vegna byggingaráformanna hefur farið fram. Ein athugasemd barst. 

Skipulagsnefnd samþykkti byggingaráformin fundi sínum þann 23. mars sl. Þar sem athugasemd barst á kynningartímanum þá þarf að vísa fullnaðarafgreiðslu umsóknar til bæjarstjórnar, sbr. 6. gr. samþykktar skipulagsnefndar. 

Samþykki bæjarstjórn byggingaráformin skal byggingarleyfisumsókninni vísað til byggingarfulltrúa sem gefur út byggingarleyfið þegar tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulagsnefndar.
        
3.     Sjávarflóð og óveður 14. febrúar 2020 - 2002083
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Guðmundur, Hallfríður og Hjálmar. 

Yfirlit yfir skemmdir á sjóvarnagörðum eftir óveðrið 14. febrúar sl. lagt fram. 

Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að hún beiti sér fyrir því að farið verði í vinnu við sjóvarnir í landi Grindavíkur. 

Bæjarstjórn skorar á Vegagerðina að fara í viðgerðir á sjóvarnargörðum og felur bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að fylgja málinu eftir.
        
4.     Undirgöng undir Nesveg við Golfvöll - 1910045
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hjálmar, Páll Valur, bæjarstjóri, Guðmundur og Hallfríður. 

Lögð fram umsókn um framkvæmdarleyfi vegna gönguræsis undir Nesveg við golfvöll. Verkið er hannað af Vegagerðinni. Samráð hefur verið haft við Ríkiseignir þar sem landið er í eigu ríkissjóðs. 
Meðfylgjandi erindinu eru teikningar og útboðsgögn vegna verksins ásamt formlegri umsókn frá skipulags- og umhverfissviði Grindavíkurbæjar. 

Bæjarstjórn samþykkir framkvæmdaleyfið samhljóða. 
        
5.     Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002012
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Helga Dís og Birgitta. 

Fundargerð 879. fundar, dags. 28. febrúar 2020, lögð fram til kynningar.
        
6.     Fundargerðir - Reykjanesfólkvangur - 1811033
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Hallfríður, Páll Valur og Hjálmar. 

Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs, dags. 12. febrúar 2020, lögð fram til kynningar.
        
7.     Fundargerðir - Reykjanesfólkvangur - 1811033
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Hallfríður, Páll Valur og Hjálmar. 

Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs, dags. 11. mars 2020, lögð fram til kynningar.
        
8.     Bæjarráð Grindavíkur - 1541 - 2003001F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Helga Dís, Hjálmar, bæjarstjóri, Hallfríður, Birgitta og Páll Valur. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
9.     Bæjarráð Grindavíkur - 1542 - 2003009F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Hjálmar, Hallfríður, Birgitta, bæjarstjóri, Helga Dís, Páll Valur og Guðmundur. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
10.     Bæjarráð Grindavíkur - 1543 - 2003025F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Guðmundur, Hjálmar, Hallfríður, bæjarstjóri, Helga Dís, Birgitta og Páll Valur. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
11.     Skipulagsnefnd - 70 - 2003024F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Helga Dís, bæjarstjóri, Páll Valur, Hallfríður, Hjálmar og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
12.     Fræðslunefnd - 95 - 2003003F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Helga Dís, Hallfríður og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
13.     Umhverfis- og ferðamálanefnd - 43 - 2003010F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Hjálmar, Páll Valur og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
14.     Frístunda- og menningarnefnd - 92 - 2002019F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hallfríður, Hjálmar, Helga Dís og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
15.     Frístunda- og menningarnefnd - 93 - 2003011F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Hallfríður, Páll Valur, Birgitta og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
16.     Hafnarstjórn Grindavíkur - 471 - 2003005F 
    Til máls tóku: Sigurður Óli, Páll Valur, Hjálmar, Hallfríður, bæjarstjóri, Helga Dís og Birgitta. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99