Fundur 1543

  • Bćjarráđ
  • 25. mars 2020

1543. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 24. mars 2020 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi,
og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn: 
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.     Ársuppgjör 2019 - Grindavíkurbær og stofnanir - 1912048
    Drög að rekstraryfirliti málaflokka ársins 2019 lagt fram.
        
2.     Kórónuveiran COVID-19 - 2003020
    Fundarbókanir neyðarstjórnar lagðar fram. 
        
3.     Aðgerðir til að mæta fjárhagslegum áhrifum af kórónuveirunni - 2003055
    Bæjarráð samþykkir eftirfarandi meðan á þessu ástandi vegna Covid-19 stendur þó ekki lengra en til maíloka: 

Bæjarráð samþykkir að einungis sé greitt fyrir nýtta daga í leikskóla og skólaseli og leiðrétting verður gerð á næsta reikningi. 

Bæjarráð samþykkir að greiðslur bæjarins til dagmæðra verða óskertar þrátt fyrir að dregið sé úr vistun barna. Jafnframt samþykkir bæjarráð að fella niður leigu hjá þeim dagmæðrum sem eru með starfsemi sína í húsnæði bæjarins. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að útfæra það að öll börn í grunnskóla fái mat þá daga sem þau sækja skólann í apríl. 

Bæjarráð samþykkir að veita lögaðilum, sem þess óska og eiga í rekstrarerfiðleikum vegna tekjuskerðingar, frest á greiðslu fasteignagjalda án kostnaðar. 
Um er að ræða gjalddaga mars og apríl 2020 og mögulegur gjaldfrestur er út maí 2020. 
        
4.     Tillögur að aðgerðaráætlun fyrir Suðurnes - 2003056
    Lagðar fram tillögur að aðgerðaráætlun sem S.S.S. tók saman til að leggja fyrir ríkisstjórnina.
        
5.     Jarðskjálftar og landris við Grindavík - 2001074
    Skýrsla um Eldgos og hraunflóðavá við Grindavík eftir Pál Imsland og Bjarna Richter lögð fram. 
        
6.     Jafnlaunavottun - 1902033
    Icert hefur veitt Grindavíkurbæ vottun á jafnlaunakerfi bæjarins og gildir vottunarskírteinið til 22.03.2023. Jafnframt hefur Jafnréttisstofa heimilað Grindavíkurbæ að nota Jafnlaunamerkið.
        
7.     Skýrsla landvarðar Reykjanesfólkvangs vegna 2019 - 2003053
    Skýrsla landvarðar Reykjanesfólkvangs lögð fram til kynningar.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135