Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. mars 2020

Í vikunni komu leikskólabörn frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólann. Það var vel tekið á móti börnunum og þau fengu að spila á alls konar hljóðfæri sem er kennt á í tónlistarskólanum okkar. Öllum fannst mjög gaman og spennandi í heimsókninni. Á facebókasíðunni okkar eru að finna ljósmyndir úr heimsókninni og sést vel hvað börnin eru áhugasöm. 

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viðbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Aðstoðarmatráður óskast í Miðgarð

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiðraður