Lausar lóðir

  • Skipulagssvið
  • 4. mars 2020

Athygli er vakin að eftirfarandi lóðum hefur verið skilað inn og eru því lausar til umsóknar:

Víkurhóp 10-14
Víkurhóp 16-22
Víkurhóp 41-47

Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur, en slóðin á hana er :http://www.map.is/grindavik/

Haka þarf í lausar lóðir til úthlutunar hægra megin á síðunni til að kalla upplýsingarnar fram.

Nánari upplýsingar um lóðir er að finna í deiliskipulagi sem má sjá með því að smella hér.

Umsóknir um lóðir einbýlishúsa, parhúsa og raðhúsa eru afgreiddar í Afgreiðslunefnd byggingarmála og er næsti fundur þann 12. mars.

Umsókn um lóð skal berast fyrir hádegi þann 12. mars.

Frekari upplýsingar veitir Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi í síma 420-1100 og í gegnum netfangið bygg@grindavik.is
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Nýtt geymslusvæði við Eyjabakka

Höfnin / 18. janúar 2021

Vinna við nýju innsiglingabaujuna

Skipulagssvið / 21. desember 2020

Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032

Fréttir / 25. nóvember 2020

Viðhald gatnalýsingar í Grindavík

Höfnin / 17. nóvember 2020

Grindavíkurhöfn

Skipulagssvið / 23. október 2020

Óskað eftir tilboðum í göngu- og hjólastíg

Skipulagssvið / 14. september 2020

Nafnasamkeppni

Skipulagssvið / 21. ágúst 2020

Deiliskipulag norðan Hópsbrautar

Fréttir / 16. júní 2020

Hverfisskipulag í kynningu

Fréttir / 22. maí 2020

Rafræn umsókn um garðslátt

Fréttir / 15. maí 2020

Laus störf hjá Grindavíkurbæ

Skipulagssvið / 4. mars 2020

Lausar lóðir

Tónlistaskólafréttir / 25. febrúar 2020

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. febrúar

Fréttir / 22. janúar 2020

PMTO námskeið vor 2020