Lausar lóðir

  • Skipulagssvið
  • 4. mars 2020

Athygli er vakin að eftirfarandi lóðum hefur verið skilað inn og eru því lausar til umsóknar:

Víkurhóp 10-14
Víkurhóp 16-22
Víkurhóp 41-47

Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur, en slóðin á hana er :http://www.map.is/grindavik/

Haka þarf í lausar lóðir til úthlutunar hægra megin á síðunni til að kalla upplýsingarnar fram.

Nánari upplýsingar um lóðir er að finna í deiliskipulagi sem má sjá með því að smella hér.

Umsóknir um lóðir einbýlishúsa, parhúsa og raðhúsa eru afgreiddar í Afgreiðslunefnd byggingarmála og er næsti fundur þann 12. mars.

Umsókn um lóð skal berast fyrir hádegi þann 12. mars.

Frekari upplýsingar veitir Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi í síma 420-1100 og í gegnum netfangið bygg@grindavik.is
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum