Rave ball í Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 19. febrúar 2020

Fimmtudaginn 20.febrúar fer fram raveball samsuð í Hópskóla í Grindavík. Nemenda og Þrumuráð hefur staðið sig frábærlega í að undirbúa og skipuleggja þennan stóra viburð. Von er á fullt af unglingum frá öllum suðurnesjum.

Ballið er frá 21:00-23:00

Hægt að koma í kvöld í Þrumuna og búa til rave bol, máling og penslar verða á staðnum en krakkarnir koma með bol.

Svo er fyrir partý í Þrumunni á morgun.Þruman opnar kl 18:30 og allir geta komið og græjað sig fyrir ballið og undirbúið sig fyrir stærsta viðburðinn í Grindavík á árinu fyrir unglinga.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024