Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 13. febrúar 2020

Föstudaginn 14.Febrúar er LAN í Þrumunni. Lanið byrjar kl. 15.00 og lýkur 02.00.Lanið er fyrir 8.-10.bekk. Á LANINU má spila alla tölvuleiki.Unglingarnir koma með sínar tölvur,skjái og leiki. Þruman á tvær tölvur og sjónvörp og mega þeir sem ekki koma með sínar eigin búnað skiptast á í þeim eins og önnur kvöld

 

Til að geta tekið þátt í LANINU þarf foreldri eða forráðarmaður að skrifa undir leyfisbréf og skila inn til starfsmanna. Þeir sem ætla ekki að spila bannaða leiki eða vera eftir útvistatíma þurfa ekki að skila inn leyfisbréfi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. janúar 2025

Vinnustofa Sóknaráćtlunar Suđurnesja

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík