Dagur tónlistarskólanna 8. febrúar

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. febrúar 2020

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskólum á Íslandi. Í tilefni dagsins verða nemendatónleikar á laugardaginn, 8.febrúar kl. 14:00 í sal tónlistarskólans. Opið hús til kl. 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2. Allir hjartanelga velkomnir! 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

Fréttir / 31. desember 2020

Matthías Örn: Kastar á hverjum degi