Fundur 42

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 30. janúar 2020

42. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 29. janúar 2020 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir, aðalmaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður og Kári Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Krisín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Þjónustuskilti við innkomu bæjarins - 1906035
    Nefndinni líst vel á þá tillögu sem fyrir liggur. Hins vegar vill nefndin sjá fleiri útfærslur varðandi litapallettu. Passa þarf að skiltið sé sýnilegt. Litir séu sjáanlegir en ekki of æpandi. 
        
2.     Tjaldsvæði 2020 - 1910027
    Leigusamningur lagður fram til kynningar. 
        
3.     Skipulag og umhverfi hafnarsvæðis og sjómannagarðs - 1910002
    Drög að hönnun lögð fram til kynningar. Nefndin lýsir yfir ánægju með drögin en leggur til að kannaður verði kostnaður við hönnun og framkvæmd Hafnargötunnar alla leið í vestur og yfir Ægisgötuna. 
        
4.     Rafhleðslustöðvar: Mögulegar staðsetningar og kostnaðargreining - 1709062
    Nefndin fór yfir mögulegar staðsetningar fyrir rafhleðslustöðvar innan sveitarfélagsins. Nefndin var sammála um að forgangsraða þannig að fyrst yrði hugað að hleðslustöð við íþróttamiðstöðina, síðan verslunarmiðstöðin og þá Kvikuna. Nefndin myndi þó vilja sjá hleðslustöðvar sem víðast í sveitarfélaginu eins og við Iðuna og grunnskólann og síðan tjaldsvæðið. Mikilvægt er að Grindavíkurbær fylgi þeirri þróun sem á sér stað í rafbílavæðingu. 
        
5.     Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
    Nefndinni líst vel á þá vinnu sem hafin er varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Ánægjulegt er að sjá sveitarfélögin á Suðurnesjunum auk Isavia og Kadeco vinna að sameiginlegri sýn og mælanlegum markmiðum fyrir svæðið. 
        
6.     Starfshópur um skógræktarsvæði í Grindavík - 2001069
    Nefndin samþykkir að skipa formann nefndarinnar, Sigríði Etnu Marinósdóttur í starfshópinn. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134