Neyđarlínan prófar viđvörunarkerfi í Grindavík. English below

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020

Allir farsímar sem eru inni á ákveðnum sendum farsímakerfisins í og við Grindavík munu fá SMS-skilaboð í dag. Það er hluti af prófun kerfisins vegna óvissuástands sem lýst var yfir í gær vegna hugsanlegrar jarðvár við Grindavík.

Prófunin á kerfinu mun fara fram í dag á sama tíma og íbúafundur verður haldinn í íþróttahúsinu í Grindavík. Íbúafundurinn hefst kl. 16:00.

All mobile phones located within the scope of the telephone towers in Grindavík will receive a text message today. This is a part of a test conducted by the civil protection authorities because of the uncertainty alert that was issued yesterday because of possible volcanic activity.

The system will be tested by sending a text message to all moblie phones located in the area around Grindavík during the meeting today. The town meeting will start at 4 pm. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023