Samantekt á ensku og pólsku í lok íbúafundarins

  • Almannavarnir
  • 29. janúar 2020

Í lok íbúafundarins í dag verður samantekt á ensku og pólsku fyrir þá sem ekki eru íslenskumælandi. Túlkar verða á staðnum sem munu túlka spurningar og annað sem fundarmenn vilja ræða. 

Tekið skal fram að túlkar verða í lok fundarins og þeirri umræðu verður ekki streymt á netinu. 

Í  lok fundarins verða birtar fréttir bæði á ensku og pólsku hér á heimasíðunni með helstu upplýsingum. 

Íbúafundurinn hefst kl. 16:00 en fólk er hvatt til að vera tímanlega á ferðinni. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023