PMTO námskeið vor 2020

  • Fréttir
  • 22. janúar 2020

PMTO námskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna hefst 3. febrúar  næstkomandi. PMTO námskeið er fyrir foreldra sem vilja efla foreldrafærni sína og  læra aðferðir til að vinna með hegðun barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því að:

Nota skýr fyrirmæli 
Hvetja börn til jákvæðrar hegðunar 
Nota jákvæða samveru og afskipti
Setja hegðun barna mörk
Rjúfa vítahring í samskiptum 
Vinna með tilfinningar og samskipti 
Hafa markvisst eftirlit 
Leysa ágreining 
Auka markviss tengsl heimilis og skóla 

Námskeiðið er haldið í fundarsal bæjarstjórnar mánudaga kl. 17-19:00 í átta skipti sem hefst 3. febrúar og lýkur 23. mars

Þátttökugjald er kr. 12.500 fyrir fjölskyldu.  Innifalin eru námskeiðsgögn og veitingar.

Upplýsingar og skráning:  ingamaria@grindavik.is  fyrir 1. febrúar

Leiðbeinendur: Thelma Björk Guðbjörnsdóttir félagsráðgjafi og PMTO meðferðaraðili og Sigrún Pétursdóttir ráðgjafi og PMTO meðferðaraðili.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Skipulagssvið / 21. desember 2020

Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032

Fréttir / 25. nóvember 2020

Viðhald gatnalýsingar í Grindavík

Höfnin / 17. nóvember 2020

Grindavíkurhöfn

Skipulagssvið / 23. október 2020

Óskað eftir tilboðum í göngu- og hjólastíg

Skipulagssvið / 14. september 2020

Nafnasamkeppni

Skipulagssvið / 21. ágúst 2020

Deiliskipulag norðan Hópsbrautar

Fréttir / 16. júní 2020

Hverfisskipulag í kynningu

Fréttir / 22. maí 2020

Rafræn umsókn um garðslátt

Fréttir / 15. maí 2020

Laus störf hjá Grindavíkurbæ

Skipulagssvið / 4. mars 2020

Lausar lóðir

Tónlistaskólafréttir / 25. febrúar 2020

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. febrúar

Fréttir / 22. janúar 2020

PMTO námskeið vor 2020

Fréttir / 26. nóvember 2019

Jólaaðstoð félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 19. nóvember 2019

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun