Breyting á deiliskipulagi við Efrahóp 6 og 8

  • Skipulagssvið
  • 6. nóvember 2019

Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytinging felur í sér að byggingarreiturinn á lóðunum Efrahópi 6 og Efrahópi 8 stækkar í norður um 1,6m x 3,8m vegna byggingu bíslags.

Breytingartillagan er aðgengileg á heimasíðu bæjarins, www.grindavik.is. Þeir sem telja sig hafa hagsmuna að gæta geta sent inn athugasemdir til 5.desember 2019 til Atla Geirs Júlíussonar sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs á netfangið atligeir@grindavik.is, eða á skrifstofu bæjarins merkt ”Óveruleg deiliskipulagsbreyting við Efrahóp 6 og 8”. 

Atli Geir Júlíusson
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs

Hér má finna deiliskipulagsbreytinguna.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum