Deiliskipulag við Víkurhóp

  • Skipulagssvið
  • 31. október 2019

 

Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru gerðar á stærð og nýtingarhlutfalli lóða við Víkurhóp 30 og 32 ásamt því að krafa um bílageymslu er felld út. Að auki eru lóðunum við Víkurhóp 25-29 og 39-43 skipt upp í fjórar raðhúsalóðir og skil milli lóða að Víkurhópi 31-37 og 45-51 færast til.

Breytingartillagan er aðgengileg á heimasíðu bæjarins, www.grindavik.is. Þeir sem telja sig hafa hagsmuna að gæta geta sent inn athugasemdir til 21. nóvember 2019 til Atla Geirs Júlíussonar, sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, á netfangið atligeir@grindavik.is eða skrifstofu bæjarins merkt: 

"Skipulagsbreytingar við Víkurhóp"

Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs

Hér má finna deiliskipulagsbreytinguna. 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum