Uppfćrt: Réttum frestađ fram á sunnudag

  • Fréttir
  • 20. september 2019

Uppfært: Rétta átti í Þórkötlustaðarétt á morgun, laugardaginn 21. september kl. 14:00. Vegna veðurs verðum þeim frestað fram á sunnudag 22. september kl.14:00.

Réttirnar í Grindavík eru vinsælar og  vel sóttar af gestum. Spáð er vætu og því um að gera að klæða sig vel.  
 
Gestir eru beðnir um að sýna tillitssemi við bændur og sauðfé og er fólk hvatt til að nýta sér göngustíga meðfram Austurvegi og Grindvíkingar beðnir um að skilja bílana eftir heima.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

Fréttir / 31. desember 2020

Matthías Örn: Kastar á hverjum degi