Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 17. september 2019

Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar vill vekja athygli íbúa á bakvaktasíma bæjarins. Bakvaktasími Grindavíkurbæjar er ætlaður þeim sem þurfa að ná í þjónustu- eða tæknisvið bæjarins, utan hefðbundis vinnutíma, vegna bilana í vatnsveitu, fráveitu, bygginga, gatnakerfis o.fl. 

Númer bakvaktasímans er 660-7343. (eftir kl. 17:00) Síminn er skráður undir "Áhaldahús / þjónustumiðstöð" hér á heimasíðunni.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

Fréttir / 31. desember 2020

Matthías Örn: Kastar á hverjum degi