Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

  • Fréttir
  • 13. september 2019

Þá er komið að síðasta heimaleiknum hjá stelpunum, en þær taka á móti Haukum á Mustad vellinum á eftir kl. 17:15. Þetta er leikur sem þær verða að ná í sigur, þannig er staðan í spennandi Inkasso-deildinni.


Það er aldrei meiri þörf á stuðningi en núna og því væri gaman að sjá ykkur sem flest.

Hvernig væri að drífa sig á völlinn? Það er frítt inn í boði Hérastubbs bakara.

Áfram Grindavík!

Knattspyrnudeild Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur

Fréttir / 31. desember 2020

Matthías Örn: Kastar á hverjum degi