Óveruleg breyting á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar

  • Skipulagssvið
  • 11. september 2019

Grindavíkurbær vinnur að óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar. Breytingin fellst í stækkun byggingarreits á lóð leikskólans Króks við Stamphólsveg 1, þar sem Grindavíkurbær gerir ráð fyrir stækkun leikskólans tímabundið með færanlegu húsnæði. 

Skipulagsbreytingin er nú grenndarkynnt fyrir nágrönnum sem hafa tækifæri til að koma athugasemdum á framfæri frá 3. september til 1. október 2019. Athugasemdir óskast merktar Leikskóli við Stamphólsveg og berist skipulagsfulltrúa, Atla Geir Júlíussyni skriflega á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík eða á netfangið atligeir@grindavik.is.

Gögn vegna breytingarinnar, dags. 15. ágúst 2019 og nánari upplýsingar má finna hér að neðan og á bæjarskrifstofunni. 

Atli Geir Júlísson
Sviðstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. 

Deiliskipulag milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum