Teitur Magnússon spilar á Fish House

  • Fréttir
  • 14. ágúst 2019

Laugardaginn 17. ágúst verður Teitur Magnússon með tónleika á Fish House. Hægt er að skoða viðburðinn á Facebook síðu staðarins hér.  Þar kemur eftirfarandi texti fram:

Hlýr, tímalaus en jafnframt hrár – „það er enginn asi á Teiti“. Svo lýsti gagnrýnandinn Ingimar Bjarnason tónlistinni á síðustu plötu Teits Magnússonar, Orna, sem kom út á síðasta ári við mikinn fögnuð tónlistarunnenda. „Einhver fegursta hljóðmynd sem lengi hefur komið út á Íslandi“, sagði Ragnheiður Eiríksdóttir í Morgunblaðinu. Með Orna fylgdi Teitur eftir frumburði sínum sem sólótónlistarmaður, plötunni 27, sem þótt ekki síður dásemd, en Teitur hafði áður getið sér gott orð sem söngvari og gítarleikari reggísveitarinnar Ojba Rasta.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir