Kútmaginn 2019

  • Skemmtun
  • 13. febrúar 2019

Hið árlega Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur fer fram föstudagskvöldið 8. mars næstkomandi í íþróttahúsinu í Grindavík. Húsið opnar kl. 18:00. Sælkerahlaðborð með yfir 30 tegundum af fiskréttum verður á boðstólnum auk skemmtiatriða á heimsmælikvarða. Í fréttatilkynningu frá Lionsklúbbi Grindavíkur kemur fram að um einstaka samveru og skemmtun sé að ræða en miðaverð er 10.000 krónur. Um er að ræða herrakvöld. 

Sölustaður miða er umboðsskrifstofa Sjóvá í Grindavík en þar er opið virka daga frá 10:00 - 16:00. 

Miðapantanir í síma: 

10:00 - 16:00: 426-7150

Eftir kl.16:00 893-5131


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum