Gjaldskrá bókasafns

  • Bókasafn
  • 21. september 2020

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2020

 

Skírteini                
Börn undir 18 ára, 67 ára og eldri og öryrkjar greiða ekki fyrir skírteini     
Árgjald 18-67 ára - 1.030 kr.        
Nýtt plast skírteini fyrir glatað - 560 kr. 

Leiga á efni
Leiga á DVD - 400 kr.

Internet aðgangur
Aðgangur að tölvum og neti er án endurgjalds

Dagsektir
Bækur og hljóðbækur - 70 kr.
DVD diskar -90 kr.
Hámark dagsekta - 10.940 kr. 

Viðmiðunargjald fyrir glötuð og eyðilögð gögn
Bækur og hljóðbækur - 3.300 kr.
DVD diskar – 2.740 kr.
Tónlistardiskar – 2.210 kr.
Tímarit yngri en 6 mánaða – innkaupsverð
Tímarit 7-24 mánaða - hálft innkaupsverð

Annað
Öll verð á ljósritun miðast við pr. blað
Ljósrit og útprentun A4 svart/hvítt - 70 kr.
Ljósrit og útprentun A3 svart/hvítt - 100 kr.  
Ljósrit og útprentun A4 í lit - 120 kr
Ljósrit og útprentun A3 í lit - 180 kr.
Ljósrit og útprentun A4 50-100 bls. - 60 kr.
Ljósrit og útprentun A4 100 bls eða meira - 40 kr.
Millisafnalán - 1.110 kr.
Plöstun A4 - 220 kr. 
Plöstun A5 - 110 kr.

 

Gjaldskrá þessi gildir frá og með 1. Janúar 2020

Fyrir hönd bókasafns Grindavíkur,

Andrea Ævarsdóttir
Safnstjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR