Atvinna - Staða umsjónarmanns grænna og opinna svæða hjá Grindavíkurbæ
- Fréttir
- 28. nóvember 2018
Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns græna- og opnasvæða hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um starfið. 100% starfshlutfall.
Verksvið og ábyrgð
- Starfsmaður er umsjónamaður grænna- og opinna svæða í bæjarfélaginu.
- Yfirumsjón og viðhald með öllum leiktækjum í bænum og á lóðum stofnana.
- Verkefnastjóri Vinnuskóla.
- Samskipti og verkstýring barna og unglinga.
- Áætlunargerð og skipulagning.
- Viðhald með götugögnum.
- Umsjón með efnislosun og sorphirðu í bæjarlandinu auk ýmissar þjónustu við bæjarbæjarbúa.
- Umsjón með jóla- og áramótaskreytingum.
- Bakvaktir skv. Bakvaktakerfi Þjónustumiðstöðvar
- Öll tilfallandi störf í þjónustumiðstöð, m.a. afleysingar á þjónustubifreið, snjómokstur o.s.frv.
Hæfniskröfur
- Þekking og reynsla á gróðri og plantan nauðsynleg.
- Bílpróf er nauðsynlegt.
- D eða d1 ökuréttindi er kostur.
- Reynsla með vinnu barna og unglinga.
- Frumkvæmi, metnaðar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Tölvukunnátta í outlook, word og excel.
- Vinnuvélaréttindi (J og I) er kostur.
- Lipurð í mannlegum samskiptum.
- Rík þjónustulund við íbúa bæjarins.
- Menntun í Skrúðgarðyrkjufræðum er kostur.
- Hreint sakavottorð.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Sambands Íslenskra sveitafélaga.
Umsóknar frestur er til og með 10. desember nk.
Senda skal umsókn og starfsferilskrá til Sigurð R Karlsson yfirmann Þjónustumiðstöðvar á Siggigh@grindavik.is, nánari upplýsingar í síma 660-7302 frá 07:00 til 17:00 og til 12:00 föstudaga.
AÐRAR TILKYNNINGAR
Fréttir / 29. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Skipulagssvið / 30. janúar 2023
Skipulagssvið / 11. janúar 2023
Skipulagssvið / 24. nóvember 2022
Skipulagssvið / 9. ágúst 2022
Skipulagssvið / 18. júlí 2022
Skipulagssvið / 18. júlí 2022
Skipulagssvið / 31. maí 2022
Skipulagssvið / 13. maí 2022
Skipulagssvið / 12. maí 2022
Skipulagssvið / 12. apríl 2022
Skipulagssvið / 23. mars 2022
Skipulagssvið / 2. mars 2022
Skipulagssvið / 2. mars 2022
Fréttir / 16. febrúar 2022
Fréttir / 8. febrúar 2022
Fréttir / 10. janúar 2022
Fréttir / 10. janúar 2022
Fréttir / 2. desember 2021
Höfnin / 8. nóvember 2021
Fréttir / 27. október 2021