David Bowie tribute tónleikar á Salthúsinu kl. 21:30

  • Tónleikar
  • 17. október 2018

Hljómsveitin 85' - ætlar að endurtaka leikinn frá síðasta vetri - og leika valinkunn lög eftir David Bowie - með Robert Marshall, sem hefur notið leiðsagnar David Robert Jones söngkennara og listamanns, í broddi fylkingar. Tónleikarnar á Salthúsinu verða þann 27. október kl. 21:30.

Robert Marshall -söngur / gítar / raddir
Thor Freysson - gítar/ raddir 
Hertz Sigurgeirs - hljómborð / raddir 
Kid Gallagher - Bassi 
Gunz A La Tomma - Trommur / raddir

Miðasala á www.tix.is og við innganginn í handbæru fé


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík