Fundur 30

  • Ungmennaráđ
  • 9. október 2018

Ungmennaráðsfundur  nr. 30

Haldinn í félagsmiðstöðinni Þrumunni þann 11. október 2017 kl. 17.00.
Mættir: Kolbrún, Karín, Ingi, Dagur, Gulli, Birta og Viktor.

Dagskrá:

•    Ungmennaþing
Ungmennaþingið verður haldið í febrúar. Það á að bjóða öllum ungmennaráðum í Suðurkjördæmi. Þemað er umferðaröryggi ungs fólks. Karín ætlar að tala við Slysavarnarfélagið um verkefnið þeirra Vertu snjall undir stýri. Kolbrún ætlar að tala við Höldum fókus. Ráðið vill hafa skyndihjálpakennslu og eitthvað erindi frá ökuskólanum á þinginu. Ráðinu langar að hafa þingið frá hádegi á föstudegi til seinnipart laugardags. Ungmennaráðið hefur áhuga á að hafa þingið í Hópsskóla og gista þar líka. Tala á við Papa‘s eða Láka á Salthúsinu varðandi kvöldmatinn. Það á að bjóða öðrum ungmennaráðum í endaðan desember/byrjun janúar. 

•    Ungmennagarðurinn
Sigríður Etna og Karín hafa ekkert heyrt varðandi tillögu ungmennaráðs um að fá hoppubelg/ærslabelg í ungmennagarðinn. Ákveðið var að ræða betur um málið við bæjarstjórnina á sameiginlegum fundi í nóvember. 

•    Bæjarstjórnarfundur í nóvember 2017
Ungmennaráðið tók ákvörðun um að boða bæjarstjórnina á fund í nóvember. Halda á fundinn uppá bæjarstjórnarskrifstofu. Þar ætlar ráðið að segja frá hugmynd sinni um ungmennaþingið og lesa upp þrjár nýjar tillögur. 

•    Önnur mál
Kolbrún og Ingi Steinn töluðu um að búa til tillögu til bæjarstjórnar Grindavíkur varðandi Víkurbrautina, en vegurinn nálægt Nettó og verslunarmiðstöðinni er orðin mjög lélegur. 
Ingi Steinn lýsti yfir áhuga sínum á að hafa einhver opin hús fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára hér í Grindavíkurbæ. Ráðinu fannst upplagt að hafa opið hús fyrir þennan aldurshóp annað  hvert fimmtudagskvöld í félagsmiðstöðinni Þrumunni. Ákveðið var að búa til tillögu til að senda á bæjarstjórn. 
Viktor talaði um að það væri orðinn mikill áhugi hjá unglingum í Grindavík fyrir hjólabrettum. Hann sagði að á kvöldin væri hjólabrettasvæðið við Hópskóla alveg sprungið. Ákveðið var að búa til tillögu og biðja um betra og stærra svæði fyrir hjólabrettaáhugamenn.

Fundi slitið 18.50


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125