Fundur 29

  • Ungmennaráđ
  • 9. október 2018

Ungmennaráðsfundur  nr. 29

Haldinn á Papas Pizza þann 18. september 2017 kl. 17:00.
Mættir: Kolbrún, Karín, Ingi, Dagur, Aníta, Gulli, Birta, Viktor og Svanur á skype.

Dagskrá:

•    Seta meðlima í ungmennaráðið
Farið var yfir hverjir eru í ráðinu og hve lengi þeir sitja áfram.
Kolbrún Dögg. Aðalmaður hjá 16-18 ára. Á eitt ár eftir.
Karín Óla. Varamaður hjá 16-18 ára. Á eitt ár eftir.
Ingi Steinn. Aðalmaður hjá 16-18. Á tvö ár eftir.
Dagur. Varamaður hjá 16-18. Á eitt ár eftir.
Svanur Sigurpálsson. Aðalmaður hjá 13-16 ára. Á eitt ár eftir.
Una Rós. Varamaður hjá 13-16 ára. Á eitt ár eftir.
Gunnlaugur Gylfi. Aðalmaður hjá 13-16 ára. Á eitt ár eftir.
Aníta Sif – Aðalmaður hjá 13-16 ára. Á eitt ár eftir.
Viktor Örn. Varamaður hjá 13-16 ára. Á tvö ár eftir.
Birta María – Aðalmaður hjá 13-16 ára. Á tvö ár eftir.

•    Kosningar
Ráðið kaus:
Formaður: Karín Óla
Varaformaður: Kolbrún Dögg
Ritari: Aníta Sif

•    Greiðslur til meðlima
Sigríður Etna fór yfir hve mikið væri greitt og hvenær væri borgað út. 

•    Hvað þýðir að sitja í ungmennaráði Grindavíkur
Sigríður Etna fór yfir hver hlutverk meðlima í ráðinu væri.

•    Næstu verkefni ungmennaráðs

    Bæjarstjórnarfundur í nóvember 2017. Skipulagt á næsta fundi.
    Ráðið ákvað að hafa Ungmennaþing í febrúar 2018. Skipulagning hefst á næsta fundi.
    Bæjarstjórnafundur í mars 2018. Ráðið vill reyna að hitta bæjarstjórn rétt fyrir sveitastjórnakosningar.
    Ungmennagarðurinn. Ákveðið var að hætta við frekari hugmyndavinnu tengda trampólínkörfuboltavallarins þar sem í ljós kom að hann væri mun dýrari en talið var í upphafi. Ráðið ætlar að senda tillögu á bæjarstjórn um að setja upp ærslubelg í ungmennagarðinn í staðinn. Ráðið telur að ærslubelgur nýtist íbúum Grindavíkur betur.

Fundi slitið: 18:10
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125