Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 8. október 2018

Nemenda- og Þrumuráð stóðu fyrir opnunarpartýi í Hópinu föstudaginn 14. september síðastliðinn. Í fyrra var ákveðið að breyta út af vananum og halda opnunarpartý í staðinn fyrir opnunarball eins og haldin höfðu verið undanfarin ár. Um 90 unglingar í 7.-10. bekk mættu á viðburðinn.

Opnunarpartýið í ár gekk vonum framar. Nemenda- og Þrumuráð stóð vaktina í sjoppunni, starfsfólk Þrumunnar stjórnaði bubble-boltamóti, hægt var að fara í tvo hoppukastala, slaka á og hlusta á góða tónlist.

Það er ánægjulegt að sjá hve skapandi unglingarnir í nemenda- og Þrumuráði eru og hve góðar hugmyndir þeir fá. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík