KK band á Fish house kl. 20:00

  • Tónleikar
  • 12. september 2018

KK Bandið kemur saman öðru hvoru og spilar lög sem þeir hafa verið að spila síðastliðin 25 ár. Þetta eru m.a. lög af plötunum Lucky One, Bein Leið, Hótel Föröyar og svo gömul blúslög eftir Robert Johnson, Jimmy Reed, J.J. Cale o.fl góðar fyrirmyndir. Nú koma þeir fram laugardagskvöldið 15. september á Fish House í Grindavík. Tónleikarnir hefjast upp úr klukkan 22:00. 

Fish House í Grindavík hefur verið öflugur menningar vettvangur Grindavíkur undanfarin ár. Staðurinn hefur hænt að sér tónlistarfólk landsins og er geysivinsæll meðal músikanta og tónlistarunnenda. 

Miðaverð:
4.500 í forsölu
4.900 við dyrnar

Viðburðurinn á Facebook


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík