Reglur Þrumunnar eru ekki margar né flóknar.
- Sýna virðingu, tillitsemi og kurteisi.
- Notkun tóbaks, áfengis, vímuefna og rafretta er bönnuð.
- Fara vel með og bera ábyrgð á eigum okkar og annarra.
- Bannað að fara í koddaslag.
- Fara að fyrirmælum alls starfsfólks.
- Ganga frá eftir sig
- Borða annarstaðar.
- Fá leyfi starfsmanns fyrir myndatöku.
AÐRAR SÍÐUR