Reglur

  • Þruman
  • 6. september 2018

Reglur Þrumunnar eru ekki margar né flóknar.

  1. Sýna virðingu, tillitsemi og kurteisi.
  2. Notkun tóbaks, áfengis, vímuefna og rafretta er bönnuð.
  3. Fara vel með og bera ábyrgð á eigum okkar og annarra.
  4. Bannað að fara í koddaslag.
  5. Fara að fyrirmælum alls starfsfólks.
  6. Ganga frá eftir sig
  7. Borða annarstaðar.
  8. Fá leyfi starfsmanns fyrir myndatöku.


Deildu þessari frétt

AÐRAR SÍÐUR