Gaman saman

  • Ţruman
  • 29. janúar 2019

Félagsmiðstöðin Þruman er opin fyrir börn í 3. og 4. bekk alla þriðjudaga frá kl. 13.40-14.40 í október og nóvember og svo í í febrúar og mars.

Þá fá börnin gott tækifæri á að kynnast starfssemi skólans. Börn í 3. bekk fá tækifæri á að kynnast en frekar börnum í 4. bekk og öfugt.

Hægt er að koma og leika sér í öllu því sem Þruman hefur uppá að bjóða.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR