Atvinna - Íþróttamiðstöð Grindavíkur

  • Fréttir
  • 23. ágúst 2018

Grindavíkurbær auglýsir eftir  starfsmanni  til að starfa við íþróttamiðstöðina. Um er að ræða   100% starf  í vaktavinnu. Reiknað er með að viðkomandi hefji störf 1. nóvember 2018.
                 
Helstu verkefni eru: Öryggisgæsla í sundlaug, klefavarsla í karlaklefa, ræstingar, eftirlit og afgreiðsla.                                                                          

Leitað er að einstaklingum  sem hefur:
-    ríka þjónustulund
-    góða skipulagshæfileika, getur unnið sjálfstætt og tekið frumkvæði
-    góða hæfni í mannlegum samskiptum,
-    reynslu og ánægju af því að vinna með börnum og unglingum
-    þekkingu í skyndihjálp og getu til að standast kröfur sem gerðar eru til sundlaugarvarða.
-    hreint sakavottorð

Vakin er athygli á því að  ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ GRINDAVÍKUR ER TÓBAKSLAUS VINNUSTAÐUR.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hermann Guðmundsson forstöðumaður íþróttamannvirkja í síma 660 7304, netfang: hermann@grindavik.is.
Umsækjendur fylli út rafræna umsókn á heimasíðu Grindavíkurbæjar og skili inn rafrænt á hermann@grindavik.is í síðasta lagi 31. ágúst 2018.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólaaðstoð félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólaboð eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöð Kölku lokuð í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024