1487. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 14. ágúst 2018 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir varamaður fyrir Sigurð Óla Þórleifsson varaformann, Helga Dís Jakobsdóttir aðalmaður, Páll Valur Björnsson áheyrnarfulltrúi og Magnús Már Jakobsson varamaður fyrir Hallfríði G. Hólmgrímsdóttur áheyrnarfulltrúa.
Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Fannar Jónasson bæjarstjóri.
Dagskrá:
1. Leikskólinn Laut: Eftirlitsskýrsla frá HES - 1712004
Undir þessum dagskrárlið sátu: Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, umsjónarmaður fasteigna Grindavíkurbæjar og leikskólastjóri Lautar.
Bæjarráð samþykkir að bera tvær tillögur undir starfsfólk leikskólans um að koma til móts við skert starfsumhverfi með bindandi kosningu. Niðurstaðan verði lögð til grundvallar í málinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55.
AÐRAR FUNDARGERÐIR
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 13. janúar 2021
Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021
Fræðslunefnd / 7. janúar 2021
Bæjarráð / 5. janúar 2021
Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020
Bæjarstjórn / 22. desember 2020
Almannavarnir / 17. desember 2020
Skipulagsnefnd / 15. desember 2020
Bæjarráð / 15. desember 2020
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 9. desember 2020
Fræðslunefnd / 3. desember 2020
Bæjarráð / 26. nóvember 2020
Bæjarráð / 1. desember 2020
Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020
Bæjarstjórn / 24. nóvember 2020
Umhverfis- og ferðamálanefnd / 18. nóvember 2020
Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020
Bæjarráð / 10. nóvember 2020
Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020
Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020
Fræðslunefnd / 5. nóvember 2020
Hafnarstjórn / 14. september 2020
Hafnarstjórn / 8. júní 2020
Hafnarstjórn / 6. mars 2020
Bæjarráð / 3. nóvember 2020
Hafnarstjórn / 6. desember 2019
Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019
Hafnarstjórn / 9. september 2019
Hafnarstjórn / 18. júní 2019
Bæjarstjórn / 27. október 2020