Atvinna - Starfsfólk í Heimaþjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Heimaþjónustan í Miðgarði auglýsir eftir starfsmanni í 50% starfshlutfall.  Starfið felst í félagslegri heimaþjónustu, s.s. almennum heimilisþrifum, innlitum og öðrum tilfallandi verkefnum.

Leitað er að einstaklingi 20 ára og eldri sem hefur;

- ríka þjónustulund

- góða skipulagshæfileika, geta unnið sjálfstætt og haft frumkvæði,
- góða hæfni í mannlegum samskiptum 
- mikla ábyrgðartilfinningu 

- grunnþekkingu í almennri tölvunotkun

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía Jónsdóttir forstöðumaður í síma 426 8014, netfang: stefania@grindavik.is.  Umsókn um starfið skal send á sama netfang.


Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2018
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar æfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suðaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi með Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar að nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdætur og glæpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 2. september 2024