EcoTrail í Grindavík kl. 17:00

  • Íţróttaviđburđur
  • 3. júlí 2018

EcoTrail keppnin verður föstudaginn 6. júlí og hefst í Grindavík. Þetta er annað árið sem keppnin er haldin og er upphafspunktur keppninnar eins og í fyrra hér í Grindavík. Keppnin hefst við enda Iðavalla þaðan sem leiðin liggur á malarstíg og útúr bænum. Keppendur eru ræstir af stað klukkan 17:00 og eru íbúar beðnir um að hafa í huga að við enda Iðavalla verður rásmark og keppendur að koma sér fyrir mínúturnar áður og svo halda þeir af stað klukkan 17:00.

Upplýsingar um keppnina má nálgast á vefsíðu hennar sem og á Facebook-síðu keppninnar, EcoTrail Reykjavík 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum