Atvinna - Íbúðakjarni við Túngötu 15 - 17

  • Fréttir
  • 21. júní 2018

Starfsmaður óskast í 70% starf í íbúðakjarna við Túngötu 15 - 17 í Grindavík. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og er um vaktavinnu að ræða. 

Helstu verkefni og ábyrgð:
•    Einstaklingsmiðaður og persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í þeirra daglega lífi
•    Samvinna við starfsfólk og þátttaka í faglegu starfi
•    Almenn heimilisstörf

Menntun, hæfni og reynsla:
•    Reynsla af störfum með fötluðu fólki æskileg
•    Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
•    Þolinmæði og hvetjandi í starfi
•    Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.

Karlar, jafnt sem konur eru, hvattir til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar um störfin veitir Hlín Sigurþórsdóttir í síma 426-9909 eða á netfanginu hlin.s@grindavik.is

Umsóknum með upplýsingum um starfsferil skal skilað rafrænt á netfangið hlin.s@grindavik.is.

Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan ágúst.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar æfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suðaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi með Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar að nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdætur og glæpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 2. september 2024