Breyting á svæðisskipulagi Suðurnesja - Verkefnislýsing
- Skipulagssvið
- 6. mars 2019
Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast í breyttri afmörkun vatnsverndarsvæða í Reykjanesbæ og nýs flugbrautarkerfis Keflavíkurflugvallar.
Verkefnislýsing er aðgengileg á skrifstofu SSS, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbær, á vefsíðu www.sss.is/svaedisskipulag og á vefsíðum sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Athugasemdum og ábendingum varðandi lýsinguna má skila til skrifstofu SSS eða á netfangið sss@sss.is. Æskilegt er að þær berist fyrir 20. ágúst 2018.
Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Suðurnesja.
Ólafur Þór Ólafsson, formaður
AÐRAR TILKYNNINGAR
Skipulagssvið / 12. febrúar 2021
Höfnin / 29. desember 2020
Fréttir / 23. desember 2020
Skipulagssvið / 21. desember 2020
Fréttir / 2. desember 2020
Fréttir / 25. nóvember 2020
Höfnin / 17. nóvember 2020
Fréttir / 11. nóvember 2020
Fréttir / 30. október 2020
Fréttir / 30. október 2020
Skipulagssvið / 23. október 2020
Skipulagssvið / 14. september 2020
Skipulagssvið / 21. ágúst 2020
Skipulagssvið / 4. mars 2020
Tónlistaskólafréttir / 25. febrúar 2020
Fréttir / 20. febrúar 2020
Fréttir / 20. febrúar 2020
Fréttir / 22. janúar 2020
Fréttir / 15. janúar 2020
Fréttir / 26. nóvember 2019