Nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi - kl. 12:05

  • Fundur
  • 4. júní 2018

Í tilefni Geopark vikunnar 2018 stendur Reykjanes Geopark fyrir umræðufundi með Msc. Þóru Björgu Andrésdóttur, Ingibjörgu Jónsdóttur og Ármanni Höskuldssyni úr Eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands miðvikudaginn 6. júní nk. kl. 12:05. 

Umræðuefnið er nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi vestur. 

Fundurinn fer fram í Kvikunni í Grindavík. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Fundurinn er öllum opinn.


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Fréttir / 30. maí 2025

Ađalsafnađarfundur 2025

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG