Vortónleikar í Grindavíkurkirkju

  • Tónleikar
  • 18. maí 2018

Sameginlegir vortónleikar kórs Grindavíkurkirkju og kórs Laugarneskirkju verða haldnir miðvikudaginn 23. maí í Grindavík og fimmtudaginn 24. maí í Laugarneskirkju.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis


Deildu ţessari frétt