Nemendur tónlistarskólans spiluđu á upplestrarkeppni

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. maí 2018

Nemendur tónlistarskólans þær Auður Líf Benediktsdóttir, Hekla Sóley Jóhannsdóttir og Þórey Tea Þorleifsdóttir komu fram á upplestrarkeppni 4. bekkjar þann 8. maí. Þær stóðu sig mjög vel og voru tónlistarskólanum til sóma.


Deildu ţessari frétt