Atvinna - Laus störf við Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 3. maí 2018

Við Grunnskóla Grindavíkur eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:

Stöður umsjónarkennara á öll skólastig
Staða námsráðgjafa til eins árs  

Umsóknarfrestur er til 13. maí en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2018.   

Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á vefsíðu skólans.

•    Við leitum að einstaklingum með réttindi til kennslu í grunnskóla sem eru metnaðarfullir, og góðir í mannlegum samskiptum, með skipulagshæfileika, eru sveigjanlegir og tilbúnir að leita nýrra leiða í skólastarfi.

Karlar, jafnt sem konur, eru hvattir til að sækja um starfið. 
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. 
Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið gudbjorgms@grindavik.is

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Miðvikudagskaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 8. október 2024

Lokasorphirða á morgun 4 .október

  • Fréttir
  • 3. október 2024

Fastanefndum fækkað úr 5 í 2

  • Fréttir
  • 1. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbæ

  • Fréttir
  • 27. september 2024

Para- og fjölskylduráðgjöf

  • Fréttir
  • 26. september 2024

Vel sótt kaffispjall með Grindavíkurnefnd

  • Fréttir
  • 25. september 2024